Um Böggu
Heim Til sölu Seldar myndir Sýningar Um Böggu Hafđu samband Tenglar

 

Sigurbjörg Gunnarsdóttir er fćdd í Keflavík 1946 og hefur búiđ ţar alla tíđ.
 
Hefur alltaf veriđ kölluđ "Bagga" og merkir ţess vegna allar myndir sínar ţannig.
 
Bagga stundađi nám viđ myndlistadeild Bađstofunnar í Keflavík frá 1991 - 1998 hjá hinum ýmsu kennurum. 

Međal kennara voru:
Margrét Jónsdóttir, Jón Ágúst Pálmason, Kristinn Pálmason, Erla Sigurđardóttir,
Reynir Katrínarson, Sossa, Eiríkur Smith o.fl.
 
Bagga hefur einnig sótt námskeiđ í Myndlistaskóla Kópavogs.
 
Í dag málar Bagga allar sínar myndir međ akrýllitum á striga.